ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
misjafn lo info
 
framburður
 beyging
 mis-jafn
 blandet
 ujævn;
 forskellig
 varierende
 veðurfar er misjafnt í mismunandi landshlutum
 
 vejret varierer mellem landsdelene
 hann gerir stundum við sjónvarpið með misjöfnum árangri
 
 han reparerer somme tider fjernsynet med et noget blandet resultat
 það er misjafnt <hvernig gengur með ritstörfin>
 
 det går op og ned <med skriverierne>
  
 segja <ekkert> misjafnt um <prestinn>
 
 <ikke> sige noget ufordelagtigt om <præsten>
 ég get sagt ýmislegt misjafnt um þá sem stjórna þessu fyrirtæki
 
 jeg kan fortælle et og andet om dem der leder dette foretagende
 misjafnt, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík