ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
beint ao
 
framburður
 1
 
 (án krókaleiða)
 lige, direkte
 við fórum beint heim eftir tónleikana
 
 vi gik direkte hjem efter koncerten
 hann kom sér beint að efninu
 
 han gik lige til sagen
 hún hafði samband beint við forstjórann
 
 hun gik direkte til direktøren
 2
 
 (eftir beinni línu)
 lige
 hún horfði beint í augun á honum
 
 hun så ham lige ind i øjnene
 höllin var beint fram undan
 
 slottet lå lige forude
 ganga beint af augum
 
 gå ligeud
 3
 
 (beinlínis)
 ligefrem, just, direkte, decideret
 ég er ekki beint móðguð, bara dálítið hissa
 
 jeg er ikke ligefrem fornærmet, blot lidt forbavset
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík