ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
belti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mittisól)
 bælte, livrem (især til herrer)
 hvítur rykfrakki með belti
 
 hvid trenchcoat med bælte
 2
 
 (sætisól)
 sikkerhedssele (einkum í bíl), sikkerhedsbælte (einkum í flugvél)
 hún sat í framsætinu með beltið spennt
 
 hun sad på forsædet med sikkerhedsselen spændt
 3
 
 (landsvæði)
 bælte (fx klimabælte, plantebælte), zone
 kaldtempraða beltið
 
 det tempererede klimabælte (med subpolarklima)
 það mátti sjá áberandi belti grænþörunga í fjörunni
 
 der var et tydeligt bælte af grønalger ved stranden
 4
 
 (á gröfu)
 bælte, larvefødder (eingöngu í fleirtölu)
  
 bera barn undir belti
 
 vente barn, være med barn, bære <et barn> under sit hjerte (hátíðlegt)
 þykkna/gildna undir belti
 
 få en synlig mave under en graviditet, begynde at se gravid ud
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík