ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
berjast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 slås, kæmpe
 herinn barðist hetjulega og tókst að verjast árásinni
 
 styrkerne kæmpede heroisk, og det lykkedes at afværge angrebet
 þeir börðust af mikilli hörku og létu höggin dynja hvor á öðrum
 
 de sloges voldsomt og hamrede løs på hinanden
 berjast fyrir <þessu>
 
 kæmpe/slås for <dette>
 samtökin berjast fyrir réttindum minnihlutahópa
 
 foreningen slås for minoritetsrettigheder
 hann berst fyrir forræði yfir dóttur sinni
 
 han kæmper for at få forældremyndigheden over sin datter
 berjast gegn <þessu>
 
 kæmpe mod <dette>
 íbúarnir berjast gegn því að skólanum verði lokað
 
 indbyggerne kæmper mod lukningen af skolen
 berjast um <sigurinn>
 
 slås om <sejren>
 kappes om <at vinde>
 þeir berjast um völdin í flokknum
 
 de kappes om magten i partiet
 systkinin berjast um athygli foreldranna
 
 børnene kappes om forældrenes opmærksomhed
 berjast við <hann>
 
 slås mod <ham>
 hann var svo sterkur að enginn treysti sér til að berjast við hann
 
 han var så stærk at ingen turde slås mod ham
 2
 
 berjast um
 
 sprælle, kæmpe
 hann barðist um í sjónum og reyndi að komast aftur upp í bátinn
 
 han sprællede voldsomt i vandet og forsøgte at komme op i båden igen
 3
 
 slå, banke, dunke
 hjartað barðist ákaft í brjósti hennar, átti hún að svara í símann?
 
 hjertet bankede voldsomt i hendes bryst, skulle hun tage telefonen?
 berja, v
 barinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík