ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
biðlund no kvk
 
framburður
 beyging
 bið-lund
 tålmodighed
 biðlund okkar var á þrotum
 
 vores tålmodighed var opbrugt
 hafa biðlund
 
 være tålmodig
 hafið biðlund, verkinu er bráðum lokið
 
 vær lidt tålmodig, arbejdet er snart slut
 sýna biðlund
 
 udvise tålmodighed
 være overbærende
 stéttarfélagið ætlar ekki að sýna ríkisvaldinu biðlund
 
 fagforeningen har ikke tænkt sig at finde sig i hvad som helst fra regeringens side
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík