ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
feilskot no hk
 
framburður
 beyging
 feil-skot
 1
 
 (skot sem hittir ekki)
 fejlskud
 nauðsynlegt er að komast í gott færi við fuglinn og skjóta sem fæst feilskot
 
 det er nødvendigt at komme tæt på fuglen for at undgå fejlskud
 2
 
 (misráðið útspil)
 fejlskud
 yfirlýsing ráðherrans er trúlega mesta pólitíska feilskot síðari tíma
 
 ministerens erklæring er formentlig et af de største fejlskud i nyere tid
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík