ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
heimkeyrsla no kvk
 
framburður
 beyging
 heim-keyrsla
 1
 
 (vegarspotti)
 indkørsel, indkørselsvej
 heimkeyrslan fylltist fljótt af snjó
 
 indkørslen blev hurtigt fuld af sne
 2
 
 (heimsending)
 hjemkørsel, levering (på hjemmeadressen)
 verslunin býður fría heimkeyrslu á vörum
 
 forretningen tilbyder gratis levering af varer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík