ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
bitur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (bragð)
 bitter
 2
 
 (skap, hugur)
 bitter
 hún sagði þetta bitrum rómi
 
 hun sagde dette med en bitter stemme
 hann er ennþá bitur út í fyrrverandi konu sína
 
 han er stadig bitter på sin ekskone
 3
 
 (reynsla)
 bitter
 bitur reynsla hefur kennt mér að treysta engum
 
 jeg har lært ikke at stole på nogen af bitter erfaring
 4
 
 (kuldi, vindur)
 strid, bidende
 það var bitur og köld haustrigning
 
 der var en strid og kold efterårsregn
 5
 
 gamaldags
 (eggjárn)
 skarp (om våben)
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík