ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
niður undir fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 (um hreyfingu niður á við fast að e-u)
 ned under, lige under
 það féllu skriður úr fjallinu niður undir jafnsléttu
 
 lavinen fra fjeldet nåede hele vejen ned på det flade land
 kjóllinn nær niður undir hné
 
 kjolen når ned til under knæene
 hitinn fer niður undir frostmark á nóttunni
 
 temperaturen falder til (lige) under frysepunktet om natten
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 (um staðsetningu neðarlega fast við e-ð)
 nede ved
 það er oft snjólaust hér niður undir sjó
 
 der er ofte snefrit her nede ved havet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík