ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
úti fyrir fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 (fyrir utan tiltekinn stað)
 på den anden side
 uden for
 ud for
 ég heyrði þrusk úti fyrir dyrunum
 
 jeg hørte puslen på den anden side af døren
 jeg hørte puslen uden for døren
 frést hefur af hafís úti fyrir Vestfjörðum
 
 der er blevet rapporteret om havis ud for Vestfjordene
 2
 
 sem atviksorð
 (úti, fyrir utan)
 ude
 udenfor
 það var hlýtt inni en kaldur vindur gnauðaði úti fyrir
 
 der var varmt indendørs, men udenfor hylede vinden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík