ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
2 út af fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 på grund af
 það er mikil óánægja út af niðurstöðunum
 
 der er stor utilfredshed med resultaterne
 út af hverju hringdi hann?
 
 hvorfor ringede han?
 hún þarf að vera heima út af börnunum
 
 hun må blive hjemme på grund af børnene
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík