ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fram úr fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (um hreyfingu fram á við og út (úr e-u))
 ud af
 hann datt fram úr rúminu
 
 han faldt ud af sengen
 2
 
 (um hreyfingu sem leiðir fram fyrir e-n)
 forbi
 ég fór fram úr nokkrum bílum á leiðinni
 
 jeg overhalede nogle biler på vejen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík