ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
blettur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (flekkur)
 plet
 hvergi var blett að sjá á gluggarúðunum
 
 der var ikke en plet at se på ruderne
 2
 
 (svæði)
 plet, græsplet;
 græsplæne
 þarna er grösugur blettur
 
 derhenne er der en græsbevokset plet
 3
 
 (lýti)
 plet
 skamplet
 þetta setur blett á hreinleika íslensks landbúnaðar
 
 det sætter en plet på det islandske landbrugs rene image
  
 hitta snöggan blett á <honum>
 
 finde <hans> svage/ømme punkt
 það er hvorki blettur né hrukka á <þessu>
 
 <det> er uden plet og lyde
 það fellur blettur á <konungdæmið>
 
 det er en skamplet på <monarkiet>
 þetta er svartur blettur á <fyrirtækinu>
 
 dette er en sort plet på <firmaet>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík