ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
2 hætta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 risikere, satse, vove, sætte på spil, tage chancen, tage chancer, tage/løbe en risiko
 hann hætti öllum peningunum sínum í fjárhættuspilum
 
 han brugte alle sine penge på hasardspil
 hætta á <þetta>
 
 tage chancen
 hún vildi ekki hætta á neitt og læsti hurðinni
 
 hun ville ikke tage nogen chancer og låste døren
 við verðum að hætta á að fá neitun
 
 vi må tage chancen og risikere at få afslag
 hætta sér <niður að höfn>
 
 vove sig <ned til havnen>
 hann hættir sér ekki út eftir myrkur
 
 han tør ikke gå ud efter mørkets frembrud
 <henni> hættir til að <detta>
 
 subjekt: þágufall
 <hun> har tendens til at <falde>
 honum hættir til að drekka of mikið
 
 han har en tilbøjelighed til at drikke for meget
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík