ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sæluvist no kvk
 
framburður
 beyging
 sælu-vist
 liv i paradis
 líf alþýðunnar í Reykjavík var ekki alltaf eintóm sæluvist
 
 almuens liv i Reykjavik var ikke altid et jordisk paradis
 hann trúir því að eftir dauðann bíði hans sæluvist á himnum
 
 han tror på, at der efter døden venter ham et himmelsk liv i paradis
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík