ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fram eftir fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (í stefnu fram á yfirborði e-s)
 langs
 langs med
 vegurinn liggur fram eftir hlíðinni
 
 vejen går langs skråningen
 2
 
 (á fyrsta skeiði tiltekins tímabils)
 til ud på
 til hen på
 til op i
 félagarnir sátu að drykkju fram eftir nóttu
 
 vennerne sad og drak til ud på natten
 þjóðin bjó við mikla fátækt fram eftir 20. öldinni
 
 landet var meget fattigt til langt op i 1900-tallet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík