ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
blóð no hk
 
framburður
 beyging
 blod
 slasaði maðurinn missti mikið blóð
 
 den tilskadekomne mistede meget blod
 blóðið hljóp fram í kinnar hennar
 
 hun rødmede, blodet steg op i ansigtet på hende
 liggja í blóði sínu
 
 ligge (indsmurt) i sit eget blod
 taka <sjúklingnum> blóð
 
 årelade <patienten>, tappe blod fra <patienten>
  
 blóð, sviti og tár
 
 blod, sved og tårer
 verkafólkið barðist fyrir rétti sínum með blóði, svita og tárum
 
 arbejderne kæmpede for deres rettigheder med blod, sved og tårer
 hafa blátt blóð í æðum
 
 have blåt blod i årerne
 hafa <þetta> í blóðinu
 
 være født med <det>, have <det> i blodet
 þessi börn virðast fæðast með taktinn í blóðinu
 
 rytmen ser ud til at være medfødt hos disse børn
 hold og blóð
 
 kød og blod
 þetta var engin vofa heldur maður af holdi og blóði
 
 det var ikke noget spøgelse, men en mand af kød og blod
 úthella blóði
 
 udgyde blod
 <ferill harðstjórans> er blóði drifinn
 
 <tyrannens epoke> er blodig
 <henni> er <söngurinn> í blóð borinn
 
 <sangen> ligger <hende> i blodet
 <viðbrögð stjórnarinnar> hleypa illu blóði í <verkfallsmenn>
 
 <regeringens reaktion> ophiser <de strejkende>
 <myrða manninn> með köldu blóði
 
 <myrde manden> med koldt blod
 <mér> rennur blóðið til skyldunnar
 
 <jeg> føler <mig> forpligtet, det er <min> pligt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík