ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
allir fn
 
framburður
 fleirtala
 1
 
 karlkyn
 sérstætt
 alle
 allir voru sammála um að ljúka verkinu sem fyrst
 
 alle var enige om at afslutte arbejdet hurtigst muligt
 það er öllum hollt að hreyfa sig
 
 at bevæge sig er sundt for alle
 í þorpinu þekktu allir alla
 
 alle kendte hinanden i landsbyen
 hans óskir ganga fyrir óskum allra annarra
 
 hans ønsker bliver prioriteret højere end alle andres
 2
 
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) án greinis
 alle
 samtlige
 allir bræðurnir búa hér í bænum
 
 alle brødrene bor her i byen
 nemendurnir áttu að lesa allar greinarnar í bókinni
 
 eleverne skulle læse samtlige artikler i bogen
 eleverne skulle læse alle artiklerne i bogen
 þau ýttu frá sér öllum áhyggjum
 
 de skubbede alle deres bekymringer væk
 þarna voru blóm í öllum regnbogans litum
 
 der var blomster i alle regnbuens farver
 3
 
 eignarfall
 til áherslu
 aller-
 verkakonur eru meðal allra lægst launuðu starfsstétta landsins
 
 arbejderkvinder er blandt de allerdårligst lønnede faggrupper i landet
 það skildi enginn hvernig þetta gerðist, allra síst litlu krakkarnir
 
 der var ingen der kunne forstå hvordan det kunne ske, allermindst de små børn
  
 öllum stundum
 
 sem atviksorð
 altid
 hele tiden
 stelpan sat og teiknaði öllum stundum
 
 pigen sad altid og tegnede
 vera ekki allra
 
 holde sig for sig selv
 maðurinn bjó afskekkt og var ekki allra
 
 manden boede afsides og holdt sig for sig selv
 allur, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík