ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
víðerni no hk
 víð-erni
 einkum í fleirtölu
 vidder (kun i flertal)
 fallegar sveitir sem liggja að víðernum öræfanna
 
 smukke bygder der grænser op til ødemarkens vidder
 ferðamenn vilja upplifa ósnortin víðerni Íslands
 
 turister vil opleve Islands uberørte vidder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík