ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
blóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 blote, ofre
 blóta <Óðin>
 
 blote til <Odin>
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 bande;
 forbande
 hún blótaði smiðunum fyrir slæm vinnubrögð
 
 hun forbandede tømrerne for det dårlige arbejde
 hann getur ekki keyrt bíl án þess að blóta
 
 han kan ikke køre bil uden at bande
 blóta <honum> í sand og ösku
 
 bande <ham> langt væk, bande <ham> langt ind/ned i helvede
 ég blótaði bankanum í sand og ösku fyrir gjaldtökuna
 
 jeg bandede banken langt væk for gebyrerne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík