ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
boða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (tilkynna)
 bebude (højtideligt eller formelt), varsle
 starfsmenn flugvallarins hafa boðað verkfall
 
 lufthavnens personale har varslet strejke
 stjórnvöld boðuðu meiri niðurskurð
 
 regeringen lovede flere nedskæringer
 2
 
 (kveðja til)
 indkalde
 formaðurinn boðaði fund í bókmenntafélaginu
 
 formanden indkaldte til møde i litteraturselskabet
 lögreglan hefur boðað manninn til yfirheyrslu
 
 politiet har indkaldt manden til forhør
 3
 
 (vera fyrirboði)
 være et varsel om noget
 það boðar gæfu að finna skeifu
 
 det betyder lykke at finde en hestesko
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík