ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
brak no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hljóð)
 brak
 knirk, knirken, knag (sjaldgæft), knagen
 það heyrðist brak þegar stigið var á gólffjalirnar
 
 det knirkede når man gik på gulvbrædderne
 brak og brestir
 
 knagen og bragen
 skúrinn hrundi með braki og brestum
 
 skuret styrtede sammen med et stort rabalder
 2
 
 (spýtnabrak)
 vraggods, vragdel
 leitarmenn fundu brak úr skipinu á reki
 
 redningsmandskabet fandt spredt vraggods fra skibet
 brak úr flugvélinni dreifðist yfir stórt svæði
 
 vragdele fra flyet blev spredt over et stort område
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík