ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
breikka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gera breiðara)
 fallstjórn: þolfall
 gøre bredere, udvide
 þau létu breikka dyrnar á eldhúsinu
 
 de fik lavet døråbningen til køkkenet bredere
 breikka <veginn> um <2 metra>
 
 gøre <vejen> <to meter> bredere
 2
 
 (verða breiðara)
 øges, vokse, blive bredere
 áin breikkar í mynni dalsins
 
 åen bliver bredere ved dalens munding
 bilið breikkar milli ríkra og fátækra
 
 kløften mellem rig og fattig vokser
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík