ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
brjálaður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (reiður)
 rasende, tosset
 hún varð brjáluð þegar hún komst að framhjáhaldinu
 
 hun blev rasende da hun opdagede at hendes mand bedrog hende
 brjálast, v
 2
 
 (geðbilaður)
 vanvittig, tosset, som er gået fra forstanden
 ertu brjálaður maður að gera þetta!
 
 er du blevet fuldstændig vanvittig, mand, hvad er det du laver!
 3
 
 (veður)
 vanvittig, tosset, rasende
 veðrið var orðið brjálað þegar við fórum heim um kvöldið
 
 om aftenen da vi skulle hjem, var vejret blevet fuldstændig vanvittigt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík