ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
brott ao
 
framburður
 bort
 væk
 af sted
 fjölskyldan ætlar að flytjast brott í vor
 
 familien flytter herfra/derfra til foråret
 honum var sagt að hypja sig brott
 
 han fik at vide at han skulle skrubbe af
 <fara> af landi brott
 
 forlade landet
 ferðamennirnir fljúga af landi brott á morgun
 
 turisterne forlader landet med fly i morgen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík