ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
brugga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (bjór eða vín)
 fallstjórn: þolfall
 brygge
 við bruggum stundum rauðvín
 
 vi laver somme tider rødvin
 hann er mjög flinkur að brugga
 
 han er en meget dygtig brygger
 2
 
 (launráð o.þ.h.)
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 udpønse, konspirere
 óvildarmenn brugguðu prinsinum launráð
 
 prinsens fjender smedede rænker mod ham
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík