ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
brún no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (kantur)
 kant
 rand
 brúnin á <borðinu>
 
 <bordets> kant
 2
 
 (augabrún)
 [mynd]
 øjenbryn
  
 bera <honum> á brýn að <hafa tekið peningana>
 
 beskylde <ham> for <at have taget pengene>
 brúnin á <honum> þyngist
 
 <han> bliver bekymret
 hleypa brúnum
 
 rynke brynene
 hleypa/setja í brýnnar/brýrnar
 
 rynke brynene
 hnykla brýnnar/brýrnar
 láta brýnnar/brýrnar síga
 
 rynke brynene
 lyfta brúnum
 
 løfte/hæve brynene
 vera léttur á brún
 
 være munter
 vera þungur á brún/brúnina
 
 se alvorlig ud
 það léttist á <honum> brúnin
 
 <han> lyser/lyste op
 <honum> bregður í brún
 
 <han> bliver forskrækket
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík