ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
brýnn lo info
 
framburður
 beyging
 uopsættelig, presserende, som haster
 þörfin fyrir nýtt sjúkrahús er brýn
 
 der er et presserede behov for et nyt sygehus
 ég þarf að sinna nokkrum brýnum verkefnum í dag
 
 jeg bliver nødt til at tage mig af nogle uopsættelige opgaver i dag
 það er brýnt að <lagfæra veginn>
 
 det haster med at <få vejen repareret>, det er bydende nødvendigt at <få vejen repareret>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík