ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
bylgja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (alda)
 bølge
 bylgjurnar brotnuðu á ströndinni
 
 bølgerne brødes mod stranden
 2
 
 (bylgjuform)
 bølge
 hár hennar féll í bylgjum niður yfir axlirnar
 
 hendes hår bølgede ned over hendes skuldre
 3
 
 eðlisfræði
 bølge(bevægelse)
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík