ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
byrja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 begynde, starte
 hann byrjar daginn á að fara í sturtu
 
 han begynder dagen med en tur under bruseren
 hún byrjaði að segja eitthvað
 
 hun begyndte at sige noget
 börnin byrjuðu að syngja
 
 børnene begyndte at synge
 árið byrjaði með miklum frostakafla
 
 året begyndte med en periode med streng kulde
 byrjaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík