ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
bæði - og st
 
framburður
 både ... og, såvel ... som
 hann á bæði íbúð og sumarbústað
 
 han har både lejlighed og sommerhus
 hún er bæði lagleg og skemmtileg
 
 hun er både smuk og sjov
 hann bjó bæði til matinn og þvoði upp
 
 han lavede både mad og vaskede op
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík