ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
deyja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (látast)
 , omkomme
 hann fékk hjartaslag og dó
 
 han fik hjertestop og døde
 deyja af slysförum
 
 omkomme i/ved en ulykke
 hann dó ungur að aldri af slysförum
 
 han døde i en ung alder i en ulykke
 deyja af sárum sínum
 
 dø af sine kvæstelser
 deyja drottni sínum
 
 
 gå bort
 listamaðurinn dó drottni sínum allslaus í Kaupmannahöfn
 
 kunstneren døde ludfattig i København
 deyja úr <lungnabólgu>
 
 dø af <lungebetændelse>
 hún dó úr krabbameini fyrir fimm árum
 
 hun døde af kræft for fem år siden
 vera að deyja úr <þreytu>
 
 være ved at segne af <udmattelse>
 allir voru að deyja úr hlátri yfir grínþættinum
 
 de var alle ved omkomme af grin over tv-sketchen
 2
 
 (vegna drykkju)
 besvime af druk
 hann drakk mest allra í samkvæminu og dó að lokum
 
 til festen var han den der drak allermest, og det endte med at han gik ud som et lys
 3
 
 deyja + út
 a
 
 dø ud/hen/bort, klinge ud
 <tónarnir> deyja út
 
 <tonerne> klinger ud
 maðurinn fjarlægðist og skóhljóðið dó hægt út
 
 manden forsvandt, og lyden af hans skridt døde langsomt bort
 b
 
 uddø
 <fuglategundin> deyr út
 
 <denne fugleart> er ved at uddø
 geirfuglinn dó út á 19. öld
 
 geirfuglen uddøde i 1800-tallet
 dáinn, adj
 deyjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík