ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
dingla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hanga)
 dingle, hænge
 hann sat á borðinu og lét fæturna dingla niður
 
 han sad på bordet og dinglede med benene
 rafmagnssnúran dinglar laus
 
 elledningen hænger og dingler
 2
 
 (sveifla)
 fallstjórn: þágufall
 logre;
 svinge
 hundurinn dinglaði rófunni
 
 hunden logrede med halen
 ég dinglaði lyklakippunni
 
 jeg svingede med nøgleknippet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík