ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
drepa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 dræbe, slå ihjel
 kötturinn minn drepur allar mýs sem hann nær í
 
 min kat dræber alle de mus den kan få fat i
 hann réðst á manninn og drap hann
 
 han gik til angreb på manden og slog ham ihjel
 hún drap manninn sinn á eitri
 
 hun slog sin mand ihjel med gift
  
 drepa tímann
 
 slå tiden ihjel, fordrive tiden
 ég drap tímann með því að fara í búðir
 
 jeg fordrev tiden med at gå i butikker
 drepa <málinu> á dreif
 
 slå <sagen> hen, tie <sagen> ihjel, lægge låg på <sagen>;
 tale udenom;
 sylte <sagen>
 stjórnvöld eru ásökuð um að drepa umræðunni á dreif
 
 myndighederne bliver beskyldt for at lægge låg på debatten
 drepa + á
 
 1
 
 drepa á dyr
 
 banke på døren
 hún gekk upp að húsinu og drap á dyr
 
 hun gik hen til huset og bankede på (døren)
 2
 
 drepa á <tvö atriði>
 
 omtale <to punkter>, nævne <to punkter>
 ég get ekki greint frá öllum fyrirlestrinum en ég skal drepa á það helsta
 
 jeg kan ikke gengive hele foredraget, men jeg kan nævne det vigtigste
 3
 
 drepa á <bílnum>
 
 slukke <motoren>, slukke for <motoren>
 ég drap á bílnum og stökk út
 
 jeg slukkede motoren og sprang ud
 <bíllinn> drepur á sér
 
 <motoren> går ud, <motoren> går død
 jeppinn drap á sér uppi á heiðinni
 
 jeepens motor gik død oppe på heden
 drepa + niður
 
 drepa niður <áhugann>
 
 dræbe <interessen>
 þessi deildarstjóri drepur niður vinnugleði starfsmannanna
 
 afdelingslederen dræber de ansattes arbejdsglæde
 framkoma kennarans drap niður löngun hans til að standa sig vel
 
 lærerens opførsel var dræbende for hans lyst til at yde sit bedste
 niðurdrepandi, adj
 drepast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík