ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
einangrun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (einsemd)
 isolation, isolering
 einangrun byggðarlagsins er mikil á veturna
 
 om vinteren er bebyggelsen ofte afskåret fra omgivelserne
 vera í einangrun
 
 være i isolation, være i karantæne (om patienter med en smitsom sygdom)
 sjúklingurinn er hafður í einangrun til að koma í veg fyrir smit
 
 patienten bliver holdt i karantæne for at forhindre smitte
 fanginn var í einangrun í 3 vikur
 
 fangen sad i isolation i tre uger
 2
 
 (það að einangra)
 isolation, isolering
 frauðplast er notað til einangrunar
 
 flamingo bruges til isolering
 3
 
 (einangrunarefni)
 isolering, isoleringsmateriale
 einangrunin utan um heitavatnsrörin
 
 varmtvandsrørenes isolering
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík