ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
einlægur lo info
 
framburður
 beyging
 ein-lægur
 1
 
 (með einlægni)
 oprigtig, ærlig
 hún meinar þetta örugglega, hún er alltaf svo einlæg
 
 hun mener det helt sikkert, for hun er altid så oprigtig
 það er einlæg ósk okkar að samstarfið gangi vel
 
 det er vores oprigtige ønske at samarbejdet skal gå godt
 <yðar/þinn> einlægur
 
 <Deres/din> hengivne
 vera einlægur vinur <hans>
 
 være <hans> trofaste ven
 2
 
 (sífelldur)
 uafbrudt, evig, stadig
 það er einlægur ófriður í landinu
 
 landet plages af evige uroligheder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík