ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
einstæður lo info
 
framburður
 beyging
 ein-stæður
 1
 
 (sér á parti)
 unik, enestående
 þetta er einstætt tækifæri til að hitta páfann
 
 dette er en unik mulighed for at møde paven
 þessi ungi píanóleikari hefur einstæða hæfileika
 
 denne unge pianist er i besiddelse af et enestående talent
 2
 
 (ekki í sambúð)
 enlig
 einstæður faðir
 
 enlig far, alenefar
 einstæð móðir
 
 enlig mor, alenemor
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík