ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
eintómur lo info
 
framburður
 beyging
 ein-tómur
 1
 
 (tómur)
 ren, lutter, bar
 maturinn í veislunni var eintóm sætindi
 
 maden til festen bestod af lutter søde sager
 grunur hans var ekki eintómur hugarburður
 
 hans mistanke var ikke ren indbildning
 2
 
 (einn og sér)
 kun, alene
 hann borðar stundum kartöflurnar eintómar
 
 han spiser somme tider kun kartofler
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík