ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
2 halló interj
 
uttale
 1
 
 (kveðja í síma)
 hallo, god dag
 halló, get ég fengið samband við forstjórann?
 
 hallo, kan eg verta sett over til den daglege leiaren?
 halló, við hvern tala ég?
 
 hallo, kven snakkar eg med?
 halló, heyrirðu í mér?
 
 hallo, høyrer du meg?
 2
 
 (kveðja, heilsun)
 hallo, hei
 halló, gaman að sjá þig
 
 hallo, hyggeleg å sjå deg
 halló krakkar, eru þá allir komnir?
 
 hei alle samne, er alle på plass?
 3
 
 (til að ná athygli)
 hallo, hei der
 halló, þið þarna, það er bannað að fara inn á lóðina
 
 hei der, det er forbode å gå inn på tomta
 halló, heyrir einhver til mín?
 
 hallo, kan nokon høyra meg?
 4
 
 (með mótmælum)
 hallo, hei du, høyr her
 halló, ég var á undan þér í röðinni
 
 hallo, eg var før deg i køen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík