ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
hlýða v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (hlýða fyrirmælum)
 objekt: dativ
 lyda, lystra, retta seg etter
 hundurinn hlýddi mér ekki og hljóp burt
 hún ætlast til að sér sé hlýtt
 nemendur og kennarar hlýða skólastjóranum
 2
 
 (hlusta)
 lytta
 hlýða á <tónlistina>
 
 lytta til <musikk>
 við hlýddum hugfangin á ræðu forsetans
 3
 
 (spyrja út úr)
 høyra (i lekser)
 hlýða <honum> yfir
 
 høyra <han> i leksene
 móðursystir hennar hlýddi henni yfir danska málfræði
 4
 
 (hæfa)
 vera passande
 passa seg
 honum þykir ekki hlýða að hún tali svona við ráðherrann
 
 han tykkjer ikkje det passar seg å snakka slik til statsråden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík