ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
á milli prep/adv
 
uttale
 styring: genitiv
 1
 
 (um staðsetningu/afstöðu í rúmi)
  (om posisjon)
 mellom
 barnið sat á milli foreldra sinna
 hvað er langt á milli Akureyrar og Reykjavíkur?
 þau leiddu barnið á milli sín
 2
 
 (um afstöðu í tíma)
  (om tid)
 mellom, imellom
 verslunin er opin á milli klukkan 9 og 18
 þess á milli
 
 innimellom
 margar ræður voru fluttar en þess á milli voru stutt skemmtiatriði
 hann á það til að rífast og skammast en þess á milli er hann ósköp rólegur
 3
 
 ((án fallstjórnar) um bil á (hugsuðum) kvarða)
  (om intervall)
 mellom
 gistingin kostar á milli 10 og 20 þúsund
 íbúar landsins eru á milli tvær og þrjár milljónir
 3
 
 (um tengsl eða samskipti)
  (om relasjon)
 mellom, imellom
 það hefur alltaf verið góð vinátta á milli heimilanna
 þetta er okkar á milli
 
 dette blir mellom oss
 ég bið þig að nefna þetta ekki, þetta er bara okkar á milli
  
 það má (nú) á milli vera
 
 alt med måte
 det lyt no gå ei grense
 hann er víst að skemmta sér um hverja helgi, það má nú á milli vera
 mitt á milli, prae/adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík