ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
endurspeglast v info
 
uttale
 bøying
 endur-speglast
 mediopassiv
 1
 
 (sjást)
 speglar seg, syner seg
 óróleiki tónskáldsins endurspeglast í tónverkinu
 stétt og staða fólks endurspeglast í launum þess
 2
 
 (um spegilmynd)
 speglast, reflekterast
 tunglið endurspeglaðist í vatninu
 endurspegla, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík