ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
hvort sem er adv
 
uttale
 1
 
 (í öllu falli)
 uansett, likevel, kor som er
 ég týndi húfunni minni en hún var hvort sem er gömul og slitin
 
 eg mista hua mi, men ho var uansett gammal og sliten
 hann tók uppsögninni vel og sagðist hafa ætlað að hætta hvort sem var
 
 han tok oppseiinga pent og sa han hadde tenkt å slutta uansett
 2
 
 (annað hvort (eða))
 anten
 skýrslunni má skila hvort sem er á pappír eða í rafrænu formi
 
 rapporten kan leverast anten på papir eller digitalt
 samskipti fólks eru mikilvæg hvort sem er á heimili eða vinnustað
 
 menneskelege relasjonar er viktige anten det er på heimebane eller på arbeidsstaden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík