ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
inn undir prep
 
uttale
 1
 
 styring: akkusativ
 (inn og undir e-ð)
 innunder, inn under
 barnið skreið inn undir rúmið
 
 barnet kraup innunder senga
 2
 
 styring: dativ
 (undir (og í hvarfi))
 innunder, (inne) under
 kötturinn hafði hreiðrað um sig inn undir rúminu
 
 katten hadde funne seg vel til rette under senga
 3
 
 styring: akkusativ
 (inn í landið og (næstum) að)
 inn mot, innover mot
 við gengum inn undir dalbotninn
 
 me gjekk inn mot dalbotnen
 4
 
 styring: dativ
 (inni í landinu og nálægt/upp við)
 inne ved, innved
 efsti bærinn stóð alveg inn undir heiðinni
 
 den øvre garden låg heilt inne ved vidda
  
 vera inn undir hjá <honum>
 
 vera under vengene <hans>
 nyta gunst hos <han>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík