ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
allur pron/determ
 
uttale
 bøying
 1
 
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) með greini
 heil
 hann bauð allri fjölskyldunni í mat
 mig verkjaði í allan skrokkinn eftir átökin
 ferðalagið tók allt kvöldið og mestalla nóttina
 bærinn er allur á kafi í snjó
 öllum tónleikunum var útvarpað
 2
 
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) án greinis
 all
 hel
 full
 hann fær allan kostnað greiddan
 þau leigðu íbúð með öllum húsbúnaði
 stofan var falleg en laus við allan íburð
 3
 
   (forsterkande ledd som uttrykkjer engasjement eller at noko har innverknad på ein; kan somme tider tilsvara: )
 heil
 á endanum var henni allri lokið og hún fór að skæla
 stelpan iðaði öll í sætinu af spenningi
 krakkarnir lögðu sig alla fram enda gekk þeim vel í prófunum
 allir, pron
 allt, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík