ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
það pron/determ
 
uttale
 bøying
 neutrum
 1
 
   (nøytrumsform av personleg pronomen i tredje person eintal)
 det
 barnið meiddi sig og nú grætur það hástöfum
 
 barnet skada seg og no gret det av full hals
 gólfið verður mjög hált þegar það er blautt
 
 golvet vert svært glatt når det er vått
 borðið er svo kámugt - viltu þurrka af því fyrir mig?
 
 bordet er så skite - kan du tørka av det for meg?
 2
 
   (som formelt subjekt)
 det
 það er ekki sanngjarnt að við þurfum alltaf að vaska upp
 
 det er ikkje rettferdig at me alltid må vaska opp
 ég sakna þess mjög að geta ekki lengur gengið heim
 
 eg saknar det veldig å kunna gå heim
 það eru sex strákar og níu stelpur í bekknum
 
 der er seks gutar og ni jenter i klassa
 myndin byrjar klukkan átta, er það ekki?
 
 filmen byrjar klokka åtte, stemmer ikkje det?
 það voru dregnir út þrír vinningar í happdrættinu
 
 det blei trekt tre premiar i lotteriet
 það hefur einhver stolið hjólinu mínu
 
 det er nokon som har stole sykkelen min
 3
 
   (anaforisk bruk)
 det
 það verkefni sem dómnefndinni líst best á fær styrkinn
 
 det prosjektet som juryen har mest tru på, får stipendet
 bláber eru það besta sem ég fæ
 
 blåbær er det beste eg veit
 þeir lugu öllu því sem þeir sögðu í viðtalinu í gær
 
 alt dei sa i intervjuet i går, var løgn
 vegna þess sem ég sagði þér í símann
 
 på grunn av det som eg fortalde deg i telefonen
 4
 
 (bara nefnifall og eingöngu fremst í setningu)
   (som formelt subjekt)
 det
 það rignir oft mikið á haustin
 
 det regnar ofte mykje om hausten
 það er kalt í tjaldinu
 
 det er kaldt i teltet
 það er orðið áliðið
 
 det har vorte seint
 það fjölgaði um einn starfsmann á árinu
 
 det har komme ein ny medarbeidar i løpet av året
 það var sungið og spilað langt fram á nótt
 
 det blei sunge og spela til langt på natt
 5
 
 það er nú það
 
   (særleg i samtalar før ei ubehageleg opplysning)
 ja, altså, det var no det, no skal du høyra
 hvar er tertan? -- það er nú það, það varð smá slys og hún er ónýt
 
 kvar er kaka? – det var no det, det skjedde eit lite uhell, og ho er øydelagt
 það sem af er <árinu>
 
 så langt <i år>
 það sem af er þessu ári hefur veðrið verið mjög gott
 
 så langt i år har vêret vore kjempefint
 þeim hefur gengið vel á mótinu það sem af er
 
 så langt har dei prestert godt på stemnet
 þá það
 
 greitt, då så
 <rétt> í því
 
 akkurat då, idet
 þau komu rétt í því að við vorum að fara
 
 dei kom akkurat då me skulle til å gå
 6
 
 nedsetjande
   (om ei ikkje nærare definert gruppe)
 dei der
 það þykist eitthvað fínna en aðrir, það á Brekku
 
 dei tykkjer visst dei er betre enn andre, dei der på Brekka
 7
 
 som adverb
 
 bókin er ekki það skemmtileg að ég nenni að lesa hana aftur
 
 boka er ikkje så god at eg gidd lesa henne om igjen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík