ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
bót subst f
 
uttale
 bøying
 1
 
 (á flík)
 lapp, bot
 peysan er með bætur á olnbogunum
 2
 
 (lagfæring)
 betring, reparasjon, istandsetjing
 ráða bót á <vandanum>
 
 retta opp <problemet>
 það þarf að ráða bót á göllum gildandi laga
 
 feila i gjeldande lov må rettast opp
 það er bót að <nýja veginum>
 
 <den nye vegen> er ei (stor) endring til det betre
 þetta stendur til bóta
 
 det går rett veg
 <þessi breyting> er til bóta
 
 det er <ei endring> til det betre
 3
 
 (bati)
 betring, tilfriskning
 fá bót meina sinna
 
 bli frisk
 <meðalið> er allra meina bót
 
 <medisinen> hjelper mot alt
  
 bíða <þessa> <aldrei> bætur
 
 <aldri> komma over <det>
 eiga ekki bót fyrir rassinn á sér
 
 ikkje eiga nåla i veggen
 lofa bót og betrun
 
 lova bot og betring
 hún grét og lofaði bót og betrun
 
 ho gret og lova bot og betring
 mæla <honum> bót
 
 orsaka <han>
 síst ætla ég að mæla ríkisstjórninni bót
 
 eg vil på ingen måte orsaka regjeringa
 það er bót í máli að <enginn hefur meiðst>
 
 heldigvis <blei ingen skadd>
 bætur, n fpl
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík