ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
hver pron/determ
 
uttale
 1
 
 sérstætt
 kven
 hver braut skálina?
 hverjum datt í hug að nota þessa aðferð?
 hverja er systir þín að tala við?
 2
 
 sérstætt
 kven
 hún spurði hver hefði hringt
 mig grunaði strax hverjir hefðu komið
 hann vissi ekki eftir hvern málverkið væri
 3
 
 kven
 kva (for ein)
 hver systranna býr fyrir austan?
 hverjir af starfsmönnunum ætla að taka sumarfríi í júní?
 sonur hennar spurði hverjum manna sinna hún hefði unnað mest
 4
 
 kven
 kva
 kva (for ein)
 hver er maðurinn?
 hver er munurinn á þessum tveimur tegundum?
 ekki er vitað hver er uppruni lekans
 þeir veltu því lengi fyrir sér hver skýringin væri
 5
 
 hliðstætt, sjeldan
 kva
 við vitum hver áhrif góð stjórn getur haft
 stúlkan skynjaði strax hvern mann hann hafði að geyma
 hvers eðlis
 
 kva slags
 kva
 læknirinn útskýrði hvers eðlis sjúkdómurinn væri
 hvers lags
 
 kva slags
 kva
 hvers lags vitleysa er þetta eiginlega?
 forstjórinn vildi ekki segja hvers lags breytingar yrðu á aðstæðum starfsfólksins
 6
 
 hliðstætt
   (i banning:)
 kva
 hvern fjandann ert þú að þvælast hér?
 
 kva faen gjer du her?
 ég gat ekki ímyndað mér hver andskotinn gengi þarna á
 7
 
 sérstætt
 kvar og ein
 kvar især
 hver er sinnar gæfu smiður
 það var boðið upp á ávexti eins og hver gat í sig látið
 hver sem er
 
 kven som helst
 þennan einfalda rétt getur hver sem er útbúið
 við getum ekki treyst hverjum sem er fyrir börnunum
 8
 
 hliðstætt
 kvar
 kvar ein
 kvar einskild
 hver staður hefur sín sérkenni
 áheyrendur klöppuðu ákaft á eftir hverju lagi
 hún notaði hverja lausa stund til þess að æfa sig
 hver einasti <maður>
 
 kvart einaste <menneske>
 hvert einasta barn í bekknum tók þátt í ferðinni
 með hverju <ári, skrefi>
 
 for kvart <steg/år>
 nemandinn tekur framförum með hverri vikunni sem líður
 félagarnir urðu ræðnari og háværari með hverju glasi
 9
 
 kvar
 hver þeirra fékk ákveðna upphæð
 maður borgar fullt gjald fyrir fyrsta skiptið en hálft fyrir hvert hinna
 10
 
 hliðstætt
 <einn> af hverjum <tíu>
 
 <ein> av <ti>
 níu af hverjum tíu listaverkum vekja litla sem enga athygli
 í 20% atvinnuleysi hafa tveir af hverjum tíu fullorðnum einstaklingum enga vinnu
 <fimmti> hver <dagur, nemandi>
 
 kvar <femte> <dag/elev>
 börnin voru hjá pabba sínum aðra hverja helgi
 takið úr tvær lykkjur í tíundu hverri umferð
 hver og einn
 
 kvar og ein
 kvar einskild
 hver og einn verður að hugsa um eigin heilsu
 hver og einn þátttakandi má nota þá aðferð sem hentar honum best
 hver fyrir/um sig
 
 kvar
 kvar og ein
 kvar for seg
 hver leikmaður fyrir sig fær fimm spil í upphafi
 ég virti þau fyrir mér hvert um sig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík