ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
leita v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (reyna að finna)
 objekt: genitiv
 leita, søkja
 mannsins var leitað í tvo daga
 leita á <honum>
 
 kroppsvisitera <han>
 hnífur fannst þegar leitað var á henni
 leita að <boltanum>
 
 leita etter <ballen>
 hann er búinn að leita allsstaðar að gleraugunum
 þeir ætla að leita að gulli á svæðinu
 leita langt yfir skammt
 
 gå over bekken etter vatn
 2
 
 (biðja um)
 objekt: genitiv
 søkja
 ég leitaði ráða hjá lögfræðingi
 hann hefur leitað hælis í öðru landi
 hún leitar sér huggunar í trúnni
 hún leitar allra leiða til að hjálpa þeim
 leita lags
 
 prøva å finna ei løysing
 flugmaðurinn þurfti að leita lags til að geta lent
 3
 
 objekt: genitiv
 leita læknis
 
 gå til lege
 4
 
 (stefna)
 trekkja, dra
 søkja
 reiðhjólið leitar alltaf út í kantinn
 5
 
 leita + á
 
 leita á <hana>
 
 forgripa seg på <henne>
 hún sagði að hann hefði leitað á sig
 6
 
 leita + eftir
 
 leita eftir <þessu>
 
 uttrykkja eit ønske om <dette>
 háskólinn hefur leitað eftir samstarfi við bókaforlagið
 7
 
 leita + fyrir
 
 leita fyrir sér um <vinnu>
 
 leita etter <jobb>
 8
 
 leita + til
 
 leita til <hans>
 
 venda seg til <han>
 hún leitaði til prestsins í vandræðum sínum
 9
 
 leita + uppi
 
 leita <hana> uppi
 
 oppsøkja <henne>
 lögreglumenn leituðu uppi strokufangann
 leitandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík