ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
1 en sub/konj
 
uttale
 1
 
 (tengir saman setningar)
   (konjunksjon) men; og
 hún sagði eitthvað en ég heyrði það ekki
 
 ho sa noko, men eg høyrde ikkje kva
 hann er orðinn eldri en líka mjög virðulegur
 
 han har vorte eldre og svært ærverdig
 kvöldið var svalt en fagurt
 
 kvelden var kjølig, men vakker
 2
 
 (innleiðir skýringu)
   (forklaring, tillegg) som, da, jo, men
 smiðurinn kom en hann hefur oft hjálpað okkur
 
 snikkaren kom, han som ofte har hjelp oss
 hún fékk bókmenntaverðlaunin, en hún hefur gefið út fjórar skáldsögur
 
 ho fekk litteraturprisen; men ho har da også gjeve ut fire bøker
 3
 
 (sem inngangur að afsökun)
   (orsaking, forklaring) men
 ég vil ekki vera að kvarta en kaffið er kalt
 
 ikkje for å klaga, men kaffien er kald
 fyrirgefðu, en það er kónguló í hárinu á þér
 
 unnskyld, men du har ein edderkopp i håret
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík